Siljan (vatn)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Gervihnattamynd.
Staðsetning.

Siljan er stöðuvatn í Dalarna í mið-Svíþjóð. Það er 6. stærsta vatn landsins og er 354 ferkílómetrar að stærð og er dýpi mest 134 metrar. Stærsti bærinn á bökkum þess er Mora. Vatnið situr í lægð þar sem stór loftsteinn rakst á jörðina fyrir 377 miljónum ára.