Silfurkóngur
Útlit
Silfurkóngur | ||||||||||||||
---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|---|
Vísindaleg flokkun | ||||||||||||||
| ||||||||||||||
Tvínefni | ||||||||||||||
Megalops atlanticus Valenciennes, 1847 |
Silfurkóngur (eða Tarpúnn) (fræðiheiti: Megalops atlanticus) er fiskur sem lifir undan ströndum Flórída og er vinsæll veiðifiskur; getur orðið nær tveir metrar að lengd.