Fara í innihald

Sigurður Eyberg

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sigurður Eyberg (f. 11. maí 1971) er íslenskur tónlistarmaður, leikari og leikstjóri. Hann er söngvari hljómsveitarinnar Deep Jimi and the Zep Creams sem hefur starfað frá 1991.

  Þetta æviágrip sem tengist leikurum og Íslandi er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.