Fara í innihald

Sigríður E. Magnúsdóttir - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Sigríður E. Magnúsdóttir - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld
Bakhlið
SG - 072
FlytjandiSigríður E. Magnúsdóttir
Gefin út1973
StefnaSönglög
ÚtgefandiSG - hljómplötur
StjórnPétur Steingrímsson
Hljóðdæmi

Sigríður E. Magnúsdóttir - Fjórtán sönglög eftir fjórtán tónskáld er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1974. Fór hljóðritunin fram í stereo í Austurbæjarbiói og var unnin af Pétri Steingrímssyni. Undirleik sér Ólafur Vignir Albertsson um af sinni alkunnu smekkvísí.

  1. Draumalandið - Lag - texti: Sigfús Einarsson - Guðmundur Magnússon
  2. Blómálfar - Lag - texti: Sveinbjörn Sveinbjörnsson - Gísli Jónsson
  3. Nótt - Lag - texti: Árni Thorsteinsson - Magnús Gíslason
  4. Vorvindur - Lag - texti: Sigvaldi Kaldalóns - Ragnar Ásgeirsson
  5. Kvöldsöngur - Lag - texti: Markús Kristjánsson - Ókunnur
  6. Mánaskin - Lag - texti: Eyþór Stefánsson - Helgi Konráðsson
  7. Kveðja - Lag - texti: Þórarinn Guðmundsson - Bjarni Þorsteinsson
  8. Ég heyri ykkur kvaka - Lag - texti: Páll Ísólfsson - Davíð Stefánsson
  9. Vögguvísa - Lag - texti: Jón Leifs - Jóhann Jónsson
  10. Farandsveinninn - Lag - texti: Karl Ó. Runólfsson - Halldóra B. Björnsson þýddi
  11. Mun það senn? - Lag - texti: Victor Urbancic - Björn Franzson þýddi
  12. Smaladrengurinn - Lag - texti: Skúli Halldórsson - Steingrímur Thorsteinsson
  13. Það vex eitt blóm fyrir vestan - Lag - texti: Guðmundur Árnason - Steinn Steinarr
  14. Unglingurinn í skóginum - Lag - texti: Jórunn Viðar - Halldór Laxness