Sierra Nevada (Mexíkó)
Útlit
Sierra Nevada eða Mexíkóska eldgosabeltið (spænska: Eje Volcánico Transversal) er eldvirkur fjallgarður í mið-Mexíkó. Það spannar um 1000 kílómetra í austur-vestur og hefur að geyma hæstu fjöll landsins. Í hlíðum fjallanna eru furu og eikarskógar, þar á meðal eru pinus montezumae, pinus hartwegii og pinus orizabensis.
Helstu eldfjöll:
- Pico de Orizaba/Citlaltépetl (5.636 metrar)
- Popocatépetl (5.452 metrar)
- Iztaccíhuatl (5.286 metrar)
- Nevado de Colima (4.339 metrar)
- Nevado de Toluca (4.577 metrar)
- Matlalcueitl (4.461 metrar)
- Cofre de Perote (4.282 metrar)
- Sierra Negra (4.580 metrar)
- Parícutin (2.774 metrar)