Fara í innihald

Smáskilaboð

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Short message service)
Móttekið textaskilaboð á Motorola Razr síma.

Textaskilaboðtalmáli er SMS oft notað yfir það og er þá borið fram [Ess-Emm-Ess], en SMS er stytting á enska heitinu Short Message Service eða stutt skilaboða þjónusta) eru skilaboð sem hægt er að senda frá flestum farsímum (og öðrum tækum eins og fartölvum).

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.