Shkodran Mustafi
Útlit
Shkodran Mustafi | ||
Upplýsingar | ||
---|---|---|
Fullt nafn | Shkodran Mustafi | |
Fæðingardagur | 17. apríl 1993 | |
Fæðingarstaður | Bad Hersfeld, Þýskaland | |
Hæð | 1,84 | |
Leikstaða | Varnarmaður | |
Núverandi lið | ||
Núverandi lið | Arsenal | |
Meistaraflokksferill1 | ||
Ár | Lið | Leikir (mörk) |
2009-2012 | Everton | 0(0) |
2012-2014 | Sampdoria | 51(1) |
2014-2016 | Valencia | 64(6) |
2016-2021 | Arsenal | 102(7) |
2021- | Schalke 04 | () |
Landsliðsferill | ||
2014- | Þýskaland | 20 (2) |
1 Leikir með meistaraflokkum og mörk |
Shkodran Mustafi (fæddur 17. apríl 1992) er þýskur knattspyrnumaður af albönskum uppruna sem spilar fyrir spænska liðið Levante og þýska landsliðið
Titlar
[breyta | breyta frumkóða]- Arsenal
- Evrópukeppni félagsliða
- 2018/19 (Úrslit)
- Enski deildabikarinn
- 2017/18 (Úrslit)
- Þýskaland
- HM 2014 (Gull)
- FIFA Confederations Cup (Gull)