Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shitsu Nakano ( 1. janúar 1894 – 19. ágúst 2007 ) var langlífur Japani . Þegar hann lést var hann fjórði elsti núlifandi einstaklingur í heimi.
Shitsu Nakano var einnig elsti Japaninn í sex daga; Yone Minagawa, sem var ári eldri en hann, lést 13. ágúst 2007.