Sheehan heilkenni

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sheehan heilkenni (SH) er heiladingulsbilun sem verður hjá móður eftir barnsburð vegna blóðþurrðar til heiladingulsins. Algengt er að heilkennið lýsi sér í að móðir mjólki ekki og hafi ekki tíðablæðingar. Heiladingulsbilun veldur kortisólskorti og getur það verið lífshættulegt. [1]

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Kristjánsdóttir, Hallgerður Lind; Böðvarsdóttir, Sigrún Perla; Sigurjónsdóttir, Helga Ágústa; Helga Ágústa Sigurjónsdóttir (1. maí 2010). „Sheehan heilkenni sjúkratilfelli og yfirlit“. Læknablaðið. 2010 (05): 348–352. doi:10.17992/lbl.2010.05.295.