Shannon Leto

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Shannon Leto (2018)

Shannon Carl Leto ( fæddur 9. Mars, 1970) er bandarískur tónlistarmaður sem er best þekktur sem trommari í hljómsveitinni 30 Seconds to Mars. Hann stofnaði hljómsveitina árið 1998 í Los Angeles, Kaliforníu, með yngri bróður sínum Jared. Hljómsveitin náði frægð með annarri plötunni Beautiful Lie (2005) og smáskífunum, This is war (2009) og Love, Faith and Dreams (2013).