Seychelleseyska karlalandsliðið í knattspyrnu
Útlit
Gælunafn | Sjóræningjarnir | ||
---|---|---|---|
Íþróttasamband | Knattspyrnusamband Seychelleseyja | ||
Álfusamband | CAF | ||
Þjálfari | Vivian Bothe | ||
Leikvangur | Linité leikvangurinn | ||
FIFA sæti Hæst Lægst | 195 (23. júní 2022) 129 (okt. 206) 202 (feb. 2020) | ||
| |||
Fyrsti landsleikur | |||
0-2 gegn Réunion, 13. feb. 1974. | |||
Stærsti sigur | |||
9-0 gegn Maldívum, 27. ág. 1979. | |||
Mesta tap | |||
1-8 gegn Líbíu, 17. nóv. 2018; 1-8 gegn Búrúndí, 4. sept. 2021; 0-7 gegn Rúanda, 10. sept. 2019. |
Seychelleseyska karlalandsliðið í knattspyrnu er fulltrúi Seychelles-eyja í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Liðið hefur hvorki komist í úrslitakeppni HM né Afríkukeppnina.