Fara í innihald

Ceres (gyðja)

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Seres (gyðja))
Ceres heldur á ávexti.

Ceres var gyðja akuryrkju, einkum kornræktar, og móðurástar í rómverskri goðafræði. Nafn hennar er af indóevrópskum uppruna, af rótinni „ker“, sem þýðir „að vaxa“.

Ceres var dóttir Satúrnusar og Ops, móðir Próserpínu og systir Júpíters, Júnóar, Vestu, Neptúnusar og Plútós.

Ceres samsvarar Demetru í grískri goðafræði.

  • „Hvað getið þið sagt mér um grísku gyðjuna Ceres?“. Vísindavefurinn.
  Þessi fornfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.