Serbneskur dínar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
10 dínara seðill.

Serbneskur dínar er gjaldmiðill Serbíu. Dínarar hafa verið notaðir í landinu frá 1214 en fyrsti nútímadínarinn var sleginn af Mihailo Obrenović fursta árið 1868. Árið 1920 tók júgóslavneskur dínar við af serbneskum dínar á sama verðgildi en 2003 tók serbneskur dínar aftur við á sama verðgildi.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.