Seneca eldri
Útlit
Lucius, eða Marcus, Annaeus Seneca, betur þekktur sem Seneca eldri (um 54 f.Kr. - um 39 e.Kr.) var rómverskur mælskufræðingur og rithöfundur frá Spáni.
Hann var faðir heimspekingsins Luciusar Annaeusar Senecu (Senecu yngri) og afi skáldsins Lucanusar.