Seljatjörn
Seljatjörn er útivistarsvæði umhverfis manngerða settjörn í miðju Seljahverfi í Breiðholti. Grunnskóli og heimili fyrir aldraða eru í nágrenni svæðisins. Í garðinum er lystihús og leiktæki fyrir börn. Garðurinn var tilbúinn árið 1990.
Heimild[breyta | breyta frumkóða]
- Seljatjörn Geymt 2015-03-24 í Wayback Machine