Fara í innihald

Segóvía

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Segovia)
Segovia séð frá Alcazar.

Segóvía er borg á Spáni og höfuðstaður samnefndrar sýslu í Kastilíu-León. Hún er um klukkutíma akstur norðan við Madríd. Íbúar sveitarfélagsins eru um 55 þúsund.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.