Fara í innihald

Sayaun Thunga Phool Ka

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Hljóðdæmi

Sayaun Thunga Phool Ka (nepalska: सयौं थुँगा फूलका Sayaũ Thũgā Phūlkā; „Gert úr hundruðum blóma“) er þjóðsöngur Nepals. Hann var tekinn upp 3. ágúst 2007. Fyrri þjóðsöngur, Rastriya Gaan, var tekinn upp árið 1962 en var lagður af í kjölfar þess að konungdæmið var lagt niður. Ljóðið er eftir skáldið Byakul Maila og lagið eftir Amber Gurung.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.