Satellite-verðlaunin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Satellite Awards
LandBandaríkin
UmsjónInternational Press Academy
Fyrst veitt1997
Vefsíðapressacademy.com/
awards_home

Satellite-verðlaunin (eða Satellite Awards) eru bandarísk verðlaun frá International Press Academy (IPA) sem koma að sjónvarps- og kvikmyndagerð. Upprunalega voru þau þekkt sem Golden Satellite Awards þegar þau voru fyrst afhent árið 1997. Verðlaunaathöfnin er haldin árlega á InterContinental hótelinu í Century City, Los Angeles.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi sjónvarpsgrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.