Sarreguemines

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Áin Saar.

Sarreguemines (lorraine-þýska: Saargemin; þýska: Saargemünd) er bær í Móselumdæmi í héraðinu Alsace-Champagne-Ardenne-Lorraine í Norðaustur-Frakklandi. Íbúar eru um 20.000. Bærinn dregur nafn sitt af því að þar rennur áin Blies út í ána Saar.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.