Sanok

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sanok er borg í Póllandi í Podkarpackie sýslu. Sanok liggur við ána San. Íbúar voru 39.106 þann 31. desember 2010.