Sannmæliskenningin

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sannmæliskenningin um réttlæti er kenning Þorsteins Gylfasonar en hann hélt því fram að menn væru í rauninni að segja ósatt, þegar þeir ynnu ranglát verk, en satt, þegar þeir ynnu réttlát verk. Samkvæmt henni er réttlæti sannmæli og ranglæti svikmæli.

  Þessi heimspekigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.