Fara í innihald

Sangerðisvöllur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sangerðisvöllur (einnig þekktur sem sparisjóðsvöllur) er knattspyrnuvöllur á íslandi. Hann er heimavöllur Reynis á Sandgerði. Á áhorfendasvæði eru 350 sæti. Völlurinn var kallaður sparisjóðsvöllur frá 2007 til 2009 vegna styrktarsamnings sparisjóðsins við íþróttafélagið Reyni á Sandgerði.

  Þessi íþróttagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.