Fara í innihald

Bariloche

Hnit: 41°08′37″S 71°17′27″V / 41.14361°S 71.29083°V / -41.14361; -71.29083
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá San Carlos de Barilche)

41°08′37″S 71°17′27″V / 41.14361°S 71.29083°V / -41.14361; -71.29083

Mynd af Barliche

Bariloche (San Carlos de Barilche) er borg í Argentínu í Andesfjöllum. Borgin er mikilvæg fyrir skíðaíþróttir og ferðaþjónustu í Argentínu. Bariloche er stærsta borg við Nahuel Huapivatn, fór að byggjast 1902.

  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.