Bariloche

Hnit: 41°08′37″S 71°17′27″V / 41.14361°S 71.29083°A / -41.14361; 71.29083
Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Mynd af Barliche

Bariloche (San Carlos de Barilche) er borg í Argentínu í Andesfjöllum. Borgin er mikilvæg fyrir skíðaíþróttir og ferðaþjónustu í Argentínu. Bariloche er stærsta borg við Nahuel Huapivatn, fór að byggjast 1902.

Wikimedia Commons er með margmiðlunarefni sem tengist
  Þessi landafræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.