Samveldisleikarnir 2006

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samveldisleikarnir 2006 voru haldnir í Melbourne í Ástrali dagana 15. til 26. mars. Þetta voru stærsta íþróttamót í borginni frá því að Ólympíuleikarnir voru haldnir þar árið 1956.

Íþróttagreinar[breyta | breyta frumkóða]

Á Leikunum 2006 var keppt í 16 íþróttagreinum, þar af 12 einstklings og 4 liðsgreinum. Samtals var keppt í 247 æfingum. Innan borðtennis, fimleika og kraftlyftinga voru einnig æfingar fyrir fatlaða.