Samtvinnun

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Samtvinnunensku intersectionality eða intersectionalism) er kenning um hvernig mismunarbreytur tvinnast saman, til dæmis samtvinnun kynhneigðar og kyngervis.[1][2][3] Hugtakið er að mestu leyti notað af femínistum.

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

  1. Gyða Margrét Pétursdóttir. "Hver er bell hooks og hvert er framlag hennar til femínisma?" Vísindavefurinn 21.1.2011. http://www.visindavefur.is/svar.php?id=58153 (Skoðað 10.2.2014)
  2. "Samtvinnun kyngervis og kynhneigðar og hinsegin rannsóknir" RIKK 11.11.2013. https://rikk.hi.is/?p=2473 (Skoðað 10.2.2014)
  3. "intersectionality" Macmillan Dictionary 13.3.2013. http://www.macmillandictionary.com/open-dictionary/entries/intersectionality.htm (Skoðað 10.2.2014)
  Þessi félagsfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.