Kynvitund

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Kynvitund er ein af grunnstoðum persónuleikans og vísar til þess hvort einstaklingurinn upplifir sig sem karlkyns, kvenkyns eða utan þeirra tveggja eða þar á milli. Hugtakið vísar til þess hvernig einstaklingur upplifir sig og hvernig viðkomandi kýs að tjá kyn sitt. Börn geta orðið meðvituð um það á unga aldri hvaða kyni þau tilheyra.

Kynvitund ræðst af mörgu. Það sem hefur áhrif á hana er sennilega líkamlegur þroski, félagslegt umhverfi og hormónar sem hafa áhrif á líkamann.[heimild vantar]

Sjá einnig[breyta | breyta frumkóða]