Fara í innihald

Samtök um bíllausan lífsstíl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samtök um bíllausan lífsstíl eru íslensk félagasamtök sem vinna að því að gera bíllausan lífsstíl á höfuðborgarsvæðinu að vænlegum kosti. Stofnfundur samtakanna var 17. september 2008[1], en höfðu áður starfað óformlega um nokkurra mánuða skeið á Facebook[2].

Meðal þess sem samtökin leggja áherslu á er:

 • að lagðir séu göngustígar og hjólabrautir með sambærilegum metnaði og götur fyrir bíla
 • að umferðaræðar verði skipulagðar sem breiðstræti ekki síður en hraðbrautir þar sem við á,
 • að almenningssamgöngur fái sérakreinar á stofnæðum þar sem hætta er á biðraðamyndun og töfum.

Stjórn samtakanna 2016-2017 skipa[3]:

 • Björn Teitsson, formaður
 • Orri Gunnarsson
 • Arnór Bogason
 • Magnús Jensson
 • Ásbjörn Ólafsson
 • Rúna Vala Þorgrímsdóttir

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Heimild[breyta | breyta frumkóða]

 1. „Stofnfundur samtakanna“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2022. Sótt 4. nóvember 2016.
 2. Stofnar samtök um bíllausan lífsstíl
 3. „Fundargerð aðalfundar 13. september 2016“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1. janúar 2017. Sótt 4. nóvember 2016.


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.