Fara í innihald

Samtök um bíllausan lífsstíl

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samtök um bíllausan lífsstíl eru íslensk félagasamtök sem vinna að því að gera bíllausan lífsstíl á höfuðborgarsvæðinu að vænlegum kosti. Stofnfundur samtakanna var 17. september 2008[1], en höfðu áður starfað óformlega um nokkurra mánuða skeið á Facebook[2].

Meðal þess sem samtökin leggja áherslu á er:

  • að lagðir séu göngustígar og hjólabrautir með sambærilegum metnaði og götur fyrir bíla
  • að umferðaræðar verði skipulagðar sem breiðstræti ekki síður en hraðbrautir þar sem við á,
  • að almenningssamgöngur fái sérakreinar á stofnæðum þar sem hætta er á biðraðamyndun og töfum.

Stjórn samtakanna 2016-2017 skipa[3]:

  • Björn Teitsson, formaður
  • Orri Gunnarsson
  • Arnór Bogason
  • Magnús Jensson
  • Ásbjörn Ólafsson
  • Rúna Vala Þorgrímsdóttir
  1. „Stofnfundur samtakanna“. Afrit af upprunalegu geymt þann 26. september 2022. Sótt 4 nóvember 2016.
  2. Stofnar samtök um bíllausan lífsstíl
  3. „Fundargerð aðalfundar 13. september 2016“. Afrit af upprunalegu geymt þann 1 janúar 2017. Sótt 4 nóvember 2016.


  Þessi samgöngugrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.