Samheitaorðabók

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Samheitaorðabók er orðabók sem inniheldur orð í stafrófsröð og við hvert orð eru gefin upp samheiti og stundum andheiti. Í samheitaorðabókum, ólíkt venjulegum orðabókum, eru engar orðskýringar eða framburðarlýsingar. Upphafsmaður íslensku samheitaorðabókarinnar var Þórbergur Þórðarson.

Í bókasafns- og upplýsingafræði er einnig rætt um kerfisbundna efnisorðaskrá eða kerfisbundin efnisorðalykil, sem er þó ekki það sama og efnisorðaskrá.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Linguistics stub.svg  Þessi málfræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.