Sam Harris

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sam Harris

Samuel B.SamHarris (fæddur 9. apríl 1967)[1] er bandarískur rithöfundur, heimspekingur, og taugasálfræðingur. Hann er einn af stofnendum og framkvæmdarstjóri Project Reason.[2] Á meðal ritverka hans er bókin The End of Faith, sem var gefin út árið 2004 og sat á metsölulista The New York Times í 33 vikur. Bókin vann einnig til PEN/Martha Albrand Verðlaunanna árið 2005.[3] Árið 2006 gaf Harris út bókina Letter to a Christian Nation sem svar við gagnrýni á bókina The End of Faith. Svo árið 2010 kom út bókin The Moral Landscape og ári síðar ritgerðin Lying. Bókin Free Will var síðan gefin út árið 2012.

Árið 2015 gaf hann út bókina Islam and the Future of Tolerance með Maajid Nawaz.

Tilvísanir[breyta | breyta frumkóða]

  1. Current Biography, janúar 2012, 73. árg., 1. tbl., bls. 37.
  2. „About Sam Harris". . 5. júlí 2010. Skoðað 5. júlí2010. „Mr. Harris is a Co–Founder and CEO of Project Reason, a nonprofit foundation devoted to spreading scientific knowledge and secular values in society. He began and eventually received a degree in philosophy from Stanford University and a PhD in Neuroscience from UCLA."
  3. PEN American Center (2005). „The PEN/Martha Albrand Award for First Nonfiction.“ <www.pen.org>. Skoðað 1. desember 2011.

Tenglar[breyta | breyta frumkóða]

Wikivitnun er með safn tilvitnana á síðunni


  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.