Sagó
Jump to navigation
Jump to search
Sagó er sterkjuríkt mjöl eða litlar perlur (grjón) unnið úr stofni ýmissa pálmatrjáa, einkum sagópálma (Metroxylon sagu). Sagó er undirstöðufæða fólks á Nýju Gíneu og Mólúkkaeyjum.