Sagó

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
Sagógrjón

Sagó er sterkjuríkt mjöl eða litlar perlur (grjón) unnið úr stofni ýmissa pálmatrjáa, einkum sagópálma (Metroxylon sagu). Sagó er undirstöðufæða fólks á Nýju Gíneu og Mólúkkaeyjum.

Puzzle stub.svg  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.