Ómar Ragnarsson - Fugladansinn
Útlit
(Endurbeint frá SG 579)
Ómar Ragnarsson - Fugladansinn | |
---|---|
SG - 579 | |
Flytjandi | Ómar Ragnarsson |
Gefin út | 1981 |
Stefna | Dægurlög |
Útgefandi | SG - hljómplötur |
Hljóðdæmi | |
Ómar Ragnarsson - Fugladansinn er 45-snúninga hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1981. Á henni flytur Ómar Ragnarsson tvö lög. Útsetning og hljómsveitarstjórn Ólafur Gaukur. Hljóðritun: Hljóðriti hf. Umslag: Brian Pilkington. Litgreining og prentun: Prisma, Hafnarfirði.
Lagalisti
[breyta | breyta frumkóða]- Fugladansinn - Lag - Texti: W. Thomas og F. Rendall - Ómar Ragnarsson
- Ég á afmæli - Lag - Texti: G. O´Sullivan - Ómar Ragnarsson