Páll Kr. Pálsson - Leikur á orgel

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 168/9)
Páll Kr. Pálsson - Leikur á orgel
SG - 168-169
FlytjandiPáll Kr. Pálsson
Gefin út1983
StefnaOrgellög
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Páll Kr. Pálsson - Leikur á orgel er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1983. Á henni leikur Páll Kr. Pálsson orgelverk. Málverk á framhlið: Eiríkur Smith. Filmuvinna og prentun: Prisma

Lagalisti[breyta | breyta frumkóða]

  1. Þrjú kóral forspil - Lag: J.S.Bach
  2. Preludia og Fúga - Lag: J.S.Bach
  3. Ydil - Lag: Friðrik Bjarnason
  4. Preludia - Lag: Friðrik Bjarnason
  5. Preludia og Fúga í A-moll - Lag: Björgvin Guðmundsson
  6. Kóral og Fúgetta í D-moll - Lag: Björgvin Guðmundsson
  7. Andante - Spurn - Lag: Steingrímur Sigfússon Hljóðskráin "SG-168-169-Andante_Spurn-P%C3%A1ll_Kr_P%C3%A1lsson.ogg" fannst ekki
  8. Pastorale - Hjarðpípur - Lag: Steingrímur Sigfússon
  9. Marcia Fúnebre - Lag: Þórarinn Jónsson
  10. Ostanio E Fughetta - Lag: Páll Ísólfsson
  11. Stef með tilbrigðum í B-moll - Lag: Sigursveinn D. Kristinsson
  12. Tockata - Lag: Hallgrímur Helgason
  13. Ricercare - Lag: Hallgrímur Helgason
  14. Sálmalög fyrir orgel - Lag: Leifur Þórarinsson