Fara í innihald

Guðmundur Jónsson - Einsöngslög og óperuaríur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá SG 155)
Guðmundur Jónsson - Einsöngslög og óperuaríur
Bakhlið
SG - 155
FlytjandiGuðmundur Jónsson
Gefin út1982
StefnaEinsöngslög og óperuaríur
ÚtgefandiSG - hljómplötur

Guðmundur Jónsson - Einsöngslög og óperuaríur er 33 snúninga LP hljómplata gefin út af SG - hljómplötum árið 1982. Á henni syngur Guðmundur Jónsson einsöngslög og óperuaríur.

  1. Sólskinsnætur - Lag - texti: Schrader — Tómas Guðmundsson - Ólafur Vignir Albertsson, píanó
  2. Ef aðeins ég lýst gæti í ljóði - Lag - texti: Malashkin — Guðmundur Jónsson - Ólafur Vignir Albertsson, píanó
  3. Ástarsöngur - Lag - texti: Rubinstein — Guðmundur Jónsson - Ólafur Vignir Albertsson, píanó. Nr. 1-3 hljóðritað og flutt í útvarpi vorið 1973
  4. Frosin tár - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó
  5. Hjarta af harmi dofið - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó
  6. Mýrarljós - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó
  7. Krákan - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó Hljóðdæmi
  8. Skynvilla - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó
  9. Hugrekki - Lag - texti: Schubert - Wilhelm Müller Þýðandi: Þórður Kristleifsson - Úr Vetrarferðinni eftir Schubert. Fritz Weisshappel, píanó - Lögin úr Vetrarferðinni voru hljóðrituð og flutt í útvarpi vorið 1963.
  10. Cavatina úr óperunni Rakaranum í Sevilla - Lag - texti: Rossini — Jakob Jóh. Smári - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
  11. Nautabanasöngurinn úr óperunni Carmen - Lag - texti: Bizet - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko
  12. Ölsöngur úr óperunni Marta - Lag - texti: Flotow — Guðmundur Jónsson - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Bohdan Wodiczko Nr. 19, 11 og 12 hljóðritað á tónleikum í Háskólabiói í janúar 1967.
  13. Parisiamo úr óperunni Rigoletto - Lag - texti: Verdi - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic
  14. Di Provenza úr óperunni La Traviata - Lag - texti: Verdi - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Dr. Victor Urbancic Nr. 13 hljóðritað á hljómleikum í Þjóðleikhúsinu 1951 og nr. 14 á sama stað 195.3
  15. Aría úr óperunni II Trovatore - Lag - texti: Verdi - Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Warwick Braithwaite Nr. 15 hljóðritað á hljómleikum í Austurbæjarbíói 1956.