SEV

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search
SEV
Rekstrarform Opinbert fyrirtæki
Stofnað 1. október 1946
Staðsetning Þórshöfn, Færeyjum
Lykilmenn Hákun Djurhus, framkvæmdastjóri
Starfsemi Raforkuvinnsla og sala
Vefsíða http://www.sev.fo

SEV er rafmagnsframleiðandi og dreifingaraðili í Færeyjum. Nafn fyrirtækisins er skammstöfun af eyjunum Straumey, Austurey og Vágar þar sem framleiðsla vatnsaflsvirkjana hófst.[1]

Saga[breyta | breyta frumkóða]

SEV var stofnað 1. október árið 1946. Stofnfundurinn fór fram í Þórshöfn og var sóttur af talsmönnum 19 bæjarfélaga frá Straumey, Austurey og Vágum. Síðan 1963 hafa öll bæjarfélög Færeyja tekið þátt í fyrirtækinu og fært rafmagnsframleiðslu sína til SEV.[2]

Starfsemi[breyta | breyta frumkóða]

43% af allri nýttri orku Færeyjinga kemur frá vatnsaflsorkuverum. SEV hefur einkarétt á því að framleiða vatnsaflsorkuver og það rekur níu stór og sjö smærri vatnaflsorkuver.[1] Þrátt fyrir að SEV hafi ekki einkarétt á dreifingu raforku, þá er það eina fyrirtækið sem dreifir raforku á Færeyjum.[1]

Heimildir[breyta | breyta frumkóða]

  1. 1,0 1,1 1,2 „SEV - The Faroese Electric Company“. Randburg.
  2. „SEV's History". . (SEV). Skoðað 5. apríl 2011.