SDL Trados

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

SDL Trados er þýðingahugbúnaður sem notaður er af þýðendum, þýðingastofum og háskólaskólastofnunum. Hugbúnaðurinn var upphaflega þróaður af þýska fyrirtækinu Trados GmbH og kom fyrst út 1994.

Árið 2014 var áætluð markaðshlutdeild Trados 75% en hefur á síðustu árum farið undir 50%.

Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]