Þýðingahugbúnaður
Jump to navigation
Jump to search
Þessi tungumálagrein sem tengist tölvunarfræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.
Þýðingahugbúnaður er forrit sem þýðendur nota til að styðja við og auðvelda þýðingu texta. Sá þýðingahugbúnaður sem í boði er í dag nær ekki að þýða texta af frummáli yfir á markmál án þess að þýðandi komi þar nálægt heldur þurfa þýðendur í flestum tilfellum að leiðrétta villur, þýða frá grunni og bæta niðurstöðuna. Mikilvægt er að þýðingahugbúnaði sé ekki ruglað saman við vélþýðingar, svo sem Google Translate.
Meðal þýðingahugbúnaðar sem í boði er í dag er memoQ og Trados Studio.
Ytri tenglar[breyta | breyta frumkóða]
