Sýndareinkanet

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sýndareinkanet eða VPN-netensku virtual private network, skammstafað sem VPN) er tölvunet sem er eftirlíking á Internetinu af einkaneti. Notast er við dulritun til að forðast hlerun.