Súrínamska karlalandsliðið í knattspyrnu

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Súrínamska karlalandsliðið í knattspyrnu
Merki landsliðsins
Íþróttasamband(Hollenska: Surinaamse Voetbal Bond) Knattspyrnusamband Súrínam
ÁlfusambandCONCACAF
ÞjálfariStanley Menzo
FyrirliðiRyan Donk
FIFA sæti
  Hæst
  Lægst
143 (23. júní 2022)
84 (ágúst 2008)
191 (des. 2015)
Heimabúningur
Útibúningur
Fyrsti landsleikur
0-5 gegn Flag of British Guiana (1906–1919).svg Bresku Gvæjana, (17. ág., 1915).
Stærsti sigur
9-0 gegn Flag of France.svg Frönsku Gvæjana, (2. mars 1947); 9-0 gegn Flag of British Guiana (1906–1919).svg Bresku Gvæjana, (17. feb., 1952) & 9-0 gegn Flag of British Guiana (1906–1919).svg Bresku Gvæjana, (9. feb., 1953).
Mesta tap
2-9 gegn Flag of the Netherlands.svg Hollandi (30.júlí 1958); 1-8 gegn Flag of Aruba.svg Arúba (6. júní 1946); 1-8 gegn Flag of Mexico.svg Mexíkó (15. okt. 1977) & 0-7 gegn Flag of Costa Rica.svg Kosta Ríka (19. mars 1961).

Súrínamska karlalandsliðið í knattspyrnu er er fulltrúi Súrínam í knattspyrnu og er stjórnað af knattspyrnusambandi landsins. Súrínam hefur aldrei komist í úrslitakeppni heimsmeistaramóts. Þótt það tilheyri landfræðilega Suður-Ameríku, er landið aðili að CONCACAF, knattspyrnusambands Norður- og Mið-Ameríkuríkja.