Fara í innihald

Söngfuglar

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Söngfugl)
Söngfuglar
Skartlýrufugl (Menura novaehollandiae)
Vísindaleg flokkun
Ríki: Dýraríki (Animalia)
Fylking: Seildýr (Chordata)
Flokkur: Fuglar (Aves)
Yfirætt: Spörfuglar (Passeriformes)
Ætt: Söngfuglar (Passeri)
Linnaeus, 1758
Ættir

Menuridae
Atrichornithidae
Climacteridae
Ptilonorhynchidae
Maluridae
Meliphagidae
Dasyornithidae
Pardalotidae
Acanthizidae
Pomatostomidae
Orthonychidae
Cnemophilidae
Melanocharitidae
Callaeidae
Notiomystidae
Corvides
Passerida

Söngfuglar (fræðiheiti: Passeri eða Oscines) eru fuglar sem tilheyra undirættbálknum Passeri. Tegundir eru í kringum 5.000. Einkennandi fyrir margar tegundir er sönghæfileikar.[1]


Næturgalasöngur (Luscinia megarhynchos)
  1. Byers, Bruce E; Kroodsma, Donald E (2009). „Female mate choice and songbird song repertoires“. Animal Behaviour. 77 (1): 13–22. doi:10.1016/j.anbehav.2008.10.003. S2CID 53146576.
  Þessi fuglagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.