Sölvi Blöndal (tónlistarmaður)
Útlit
Sölvi Blöndal er íslenskur trommuleikari. Hann starfaði meðal annars í hljómsveitunum Stjörnukisa og Quarashi þar sem hann var útsetningarstjóri, hljómborðsleikari, slagverks- og trommuleikari.
Heimildir
[breyta | breyta frumkóða]- Afmælisbörn 3. janúar 2021 á Glatkistan.com
- Sölvi Blöndal á Discogs.com