Sósíalismi andskotans

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Sósíalismi andskotans er stjórnarstefna þegar ríkið þjóðnýtir tap, en afhendir gróðann einstaklingum. Vilmundur Jónsson, landlæknir mun vera upphafsmaður þessara orða. Ragnar Jónsson skrifaði síðar grein í tímaritið Nýtt Helgafell árið 1959 sem nefndist þessu nafni. Síðan hafa þessi orð oft verið notuð í almennri umræðu.

Tengt efni[breyta | breyta frumkóða]

  Þessi stjórnmálagrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.