Sólartími

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Stökkva á: flakk, leita
Sólartíma má mæla með sólúri

Sólartími er tímakvarði þar sem sá tími sem sólin er á hvirfilpunkti sínum samsvarar hádegi, hann er hægt að mæla með sólúri.