Sólúr

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Lárétt sólúr í garði

Sólúr eða sólskífa er mælitæki sem sýnir tíma dags eftir stöðu sólar á himninum. Algengasta útgáfa sólúrs er lárétt skífa með nál sem hallar inn yfir skífuna. Skugginn sem nálin varpar á skífuna er þá eins og vísir sem sýnir tíma dags. Sólúr eru algengar skreytingar á húsum og í görðum.

  Þessi grein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.