Síminn Sport 4

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Síminn Sport 4 er íslensk sjónvarpsstöð stofnuð árið 2019 rekin af Símanum sem sýnir íþróttaefni. Stöðin sýnir ekki samfella dagskrá heldur einungis staka íþróttaleiki af og til. Stöðin er aukastöð af stöðunum Síminn Sport, Síminn Sport 2 og Síminn Sport 3.