Fara í innihald

Sílíkat

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
(Endurbeint frá Sílíköt)

Sílíkat er efnasamband kísils (Si) og annars frumefnis, oftast súrefnis. Sílíkatsteindir mynda mikinn meirihluta jarðskorpunnar sem og berg annara jarðreikistjarna, tungla og smástirna í sólkerfinu.

  Þessi jarðfræðigrein sem tengist efnafræði er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.