Fara í innihald

Síberíuþinur

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Abies sibirica
Síberíuþinur

Ástand stofns
Vísindaleg flokkun
Ríki: Jurtaríki (Plantae)
Fylking: Berfrævingar (Pinophyta)
Flokkur: Barrtré (Pinopsida)
Ættbálkur: Pinales
Ætt: Þallarætt (Pinaceae)
Ættkvísl: Þinur (Abies)
Tegund:
A. sibirica

Tvínefni
Abies sibirica
Ledeb.
Yngra tré
Barr.

Síberíuþinur (Abies sibirica) er barrtré af þinættkvíslinni. Það verður allt að 30 metra hátt í heimkynnum sínum. Síberíuþinur vex í norður-Rússlandi og norður-Asíu. Síberíuþinur er beinvaxið, einstofna tré með keilulaga krónu, börkur er grár og sléttur. Tegundin er skuggþolin. [2]

Á Íslandi

[breyta | breyta frumkóða]

Síberíuþinur var meðal fyrstu tegunda sem reyndar voru í skógrækt á Íslandi og eru rúmlega hundrað ára gömul eintök bæði í Grundarreit og Furulundinum á Þingvöllum.[3]

  1. Katsuki, T.; Rushforth, K.; Zhang, D. (2011). Abies sibirica. Rauði listi IUCN yfir tegundir í hættu. 2011: e.T42299A10681312. doi:10.2305/IUCN.UK.2011-2.RLTS.T42299A10681312.en. Sótt 2. júní 2023.
  2. Síberíþinur Geymt 13 mars 2016 í Wayback Machine Lystigarður Akureyrar. Skoðað 4. jan, 2016
  3. Þintegundir Geymt 4 mars 2016 í Wayback Machine Skógrækt ríkisins, skoðað 4. jan, 2016.


  Þessi líffræðigrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.