Síðan skein sól

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu
Jump to navigation Jump to search

Síðan skein sól eða SSSól er íslensk hljómsveit stofnuð árið 1987 af Helga Björnssyni, Eyjólfi Jóhannssyni og Jakobi Smára Magnússyni. Síðasta platan sem þeir gáfu út heitir 88-99.

  Þessi tónlistargrein er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.