Sæprjónaætt

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæprjónaætt (Syngnathidae) er ætt fiska með þrjár greinar; sæhesta, pípufiska og sædreka. heitið kemur úr grísku, frá σύν, borið fram syn, merkir "saman", og γνάθος borið fram -gnathos, merkir "kjálki". Samvaxinn kjálki er einkenni sem gengur gegnum alla ættina.

Um 215 tegundir eru innan ættarinnar Syngnathidae.