Fara í innihald

Sæmi Rokk Pálsson

Úr Wikipediu, frjálsa alfræðiritinu

Sæmi Rokk Pálsson (fæddur 31. júlí 1936 og skírður Sæmundur Pálsson) er fyrrum lögreglumaður á Seltjarnarnesi, byggingameistari, leikari og dansari.

Nafnbreytingar

[breyta | breyta frumkóða]

Hann var þekktur sem Sæmi rokk á listamannsferli sínum. Árið 2014 samþykkti Mannanafnanefnd tillögu hans um eiginnafnið Sæmi. [1]

Árið 2017 samþykkti nefndin svo tillöguna um Rokk sem millinafn.[2]

Í júlí 2018 tilkynnti hann nafnskipti og myndi nú heita Sæmi Rokk Pálsson.[3]

  1. Mannanafnanefnd:Mál nr. 6/2014, úrskurður 10. febrúar 2014
  2. Mannanafnanefnd:Mál nr. 74/2017 Úrskurður 22. desember 2017
  3. mbl.is:Sæmi Rokk heit­ir hann
  Þetta æviágrip er stubbur. Þú getur hjálpað til með því að bæta við greinina.